Stjórn Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020, og er hægt að nálgast hann hér. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Sjóðfélagar sem greiddu iðgjöld á árinu 2020 voru samtals 2.185. Fjöldi virkra sjóðfélaga sem að jafnaði greiða til sjóðsins með reglubundnum hætti í hverjum mánuði voru 1.655. Iðgjöld…
Lífeyrissjóðsnúmer:
Samtryggingardeild: L880
Endurhæfingarsjóður R880
Séreignadeild: X881
Bankareikningar vegna iðgjalda:
Íslandsbanki hf., Vestm: 0582-26-24
Landsbankinn: 0185-26-11
Bankareikningur vegna innheimtu skuldabréfa:
Íslandsbanki hf., Vestm: 0582-26-1376