Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja 10. maí 2017

  02.05.2017

 

LÍFEYRISSJÓÐUR VESTMANNAEYJA

 

ÁRSFUNDUR

sjóðsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu

miðvikudaginn 10. maí 2017, kl. 17:00

 

        Dagskrá:

         1.  Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum

         2.  Önnur mál, löglega upp borin

 

 

         Á fundinum mun Vigfús Ásgeirson trygginga-

         stærðfræðingur gera grein fyrir tryggingafræðilegri

         úttekt á sjóðnum.

 

 

Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum

með málfrelsi og tillögurétti.

 

LÍFEYRISSJÓÐUR VESTMANNAEYJA

Skólavegur 2,  ,  900 Vestmannaeyjar

Sími 481-1008,  http://www.lsv.is