Rafrænn fulltrúaráðsfundur
Samkvæmt grein 5.4 í samþykktum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja skal kalla til fulltrúaráðsfundar tvisvar á ári að hausti og svo að vori fyrir ársfund. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að kalla til haustfundar fulltrúaráðsins miðvikudaginn 2. desember n.k. kl. 12:00. Í ljósi samkomutakmarkanna og Covid19 verður fundurinn rafrænn, haldinn á Microsoft Teams. Linkur á fund verður sendur með…
Details