Starfsemi LSV

Upplýsingastefna Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja

LSV leggur áherslu á fagleg samskipti við sjóðfélaga og að veita þeim allar þær upplýsingar sem þeir óska eftir varðandi lífeyrismál eins og kostur er.

Á vefsíðu sjóðsins má finna efni til upplýsinga og skilningsauka varðandi sjóðinn, líkt og: Ársreikning, fjárfestingastefnu, helstu kennitölur og netföng starfsmanna.