Ábyrgar fjárfestingar

Samkvæmt 36. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða skal lífeyrissjóður setja sér siðferðisleg viðmið í fjárfestingum.

Stefna um ábyrgar fjárfestingar setur fram viðmið Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja í þessum efnum.

Ábyrgar fjárfestingar