Fréttir

Ársfundur 2019

  10.04.2019

Ársfundur verður haldinn í fundarsal sjóðsins fimmtudaginn 2. maí 2019, kl. 16:00

        Dagskrá:

          1.  Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum

          2.  Önnur mál, löglega upp borin

 

          Á fundinum mun Vigfús Ásgeirson trygginga-

          stærðfræðingur gera grein fyrir tryggingafræðilegri

          úttekt á sjóðnum.

 

Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum

með málfrelsi og tillögurétti.

 

Recent Posts

  Brýnast í fræðslumálum nú að ná eyrum fólks á aldrinum 45-55 ára

    05.12.2019   Lífeyrismál.is
  Fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um stöðuna í fræðslu um lífeyrissjóðina og lífeyrissjóðakerfið.

  Lífeyrissjóðir, langtímafjárfestingar og stjórnarhættir

    04.12.2019   Lífeyrismál.is
  Málþing Hagfræðistofnunar í Hátíðasal Háskóla Íslands 10. desember kl. 12-13:30.

  Ábyrgar fjárfestingar - barnsskónum slitið

    03.12.2019   Lífeyrismál.is
  Auknar áherslur á ESG við mat á fjárfestingarkostum mjög svo af hinu góða, segir Snædís Ögn Flosadóttir.