Fréttir

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð

  26.06.2018

Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig þann 1. júlí næstkomandi, úr 10% í 11,5%. Samið var um hækkunina í kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins 21. janúar 2016.

Hækkunin nær til þeirra launþega sem fengu 8% mótframlag þegar skrifað var undir umræddan samning. Breytingin hefur engin önnur áhrif gagnvart launagreiðendum nema að því leyti að iðgjaldið hækkar.

Frekari upplýsingar um samkomlag ASÍ og SA má sjá á heimasíðu ASÍ:

http://www.asi.is/um-asi/utgafa/frettasafn/almennar-frettir/samkomulag-asi-og-sa-um-haekkun-a-framlagi-atvinnurekenda-i-lifeyrissjodi/

Recent Posts

  Brýnast í fræðslumálum nú að ná eyrum fólks á aldrinum 45-55 ára

    05.12.2019   Lífeyrismál.is
  Fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um stöðuna í fræðslu um lífeyrissjóðina og lífeyrissjóðakerfið.

  Lífeyrissjóðir, langtímafjárfestingar og stjórnarhættir

    04.12.2019   Lífeyrismál.is
  Málþing Hagfræðistofnunar í Hátíðasal Háskóla Íslands 10. desember kl. 12-13:30.

  Ábyrgar fjárfestingar - barnsskónum slitið

    03.12.2019   Lífeyrismál.is
  Auknar áherslur á ESG við mat á fjárfestingarkostum mjög svo af hinu góða, segir Snædís Ögn Flosadóttir.