Fréttir

Ráðgjafi ráðinn

  11.05.2018

Þórsteina Sigurbjörnsdóttir iðjuþjálfi hefur verið ráðin í afleysingastöðu ráðgjafa Virk hjá Lífeyrissjóði Vestmanneyja.  Hún mun veita einstaklingum í Vestmannaeyjum þjónustu á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa náið með hagsmunaaðilum.  Þórsteina hóf störf um síðastliðin mánaðarmót og verður til að byrja með í hálfu starfi,  fyrir hádegi alla virka daga.  

Við bjóðum Þórsteinu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Recent Posts

  "Cutting through the noise" í Dublin

    16.07.2019   Lífeyrismál.is
  Fræðslumál lífeyrissjóða í brennidepli á ráðstefnu á Írlandi. Ísland fer nýstárlegar leiðir í fræðslumálum.

  Sjómannaforinginn í forystusveit lífeyrissjóða

    12.07.2019   Lífeyrismál.is
  Í skemmtilegu viðtali við Lífeyrismál.is. Siglfirski Eyjamaðurinn Valmundur Valmundsson.

  Birta fær jafnlaunavottun, fyrst lífeyrissjóða

    02.07.2019   Lífeyrismál.is
  Vegferð og upphaf, ekki endastöð, segir framkvæmdastjóri Birtu, Ólafur Sigurðsson.