Fréttir

Ráðgjafi ráðinn

  11.05.2018

Þórsteina Sigurbjörnsdóttir iðjuþjálfi hefur verið ráðin í afleysingastöðu ráðgjafa Virk hjá Lífeyrissjóði Vestmanneyja.  Hún mun veita einstaklingum í Vestmannaeyjum þjónustu á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa náið með hagsmunaaðilum.  Þórsteina hóf störf um síðastliðin mánaðarmót og verður til að byrja með í hálfu starfi,  fyrir hádegi alla virka daga.  

Við bjóðum Þórsteinu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Recent Posts

  Are pension funds boring?

    14.11.2018   Lífeyrismál.is
  Snædís Ögn veltir þessari spurningu fyrir sér í erindi um fjármálalæsi í Haag.

  Að streyma eða geyma

    14.11.2018   Lífeyrismál.is
  Er ástæða til að draga úr umsvifum íslenska lífeyrissjóðakerfisins?

  Áherslur Gildis síast inn í regluverk fyrirtækja

    08.11.2018   Lífeyrismál.is
  Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis-lífeyrissjóðs, um starfskjarastefnur, sjóðfélagalán og fleira.