Fréttir

Ráðgjafi ráðinn

  11.05.2018

Þórsteina Sigurbjörnsdóttir iðjuþjálfi hefur verið ráðin í afleysingastöðu ráðgjafa Virk hjá Lífeyrissjóði Vestmanneyja.  Hún mun veita einstaklingum í Vestmannaeyjum þjónustu á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa náið með hagsmunaaðilum.  Þórsteina hóf störf um síðastliðin mánaðarmót og verður til að byrja með í hálfu starfi,  fyrir hádegi alla virka daga.  

Við bjóðum Þórsteinu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Recent Posts

  "Framtíðarsýn fyrir lífeyriskerfið" á Grandhóteli 2. apríl

    21.03.2019   Lífeyrismál.is
  Fjármálaeftirlitið stendur fyrir morgunverðarfundi um lífeyriskerfið í tilefni 20 ára afmælis.

  Sjáðu Ingólf ganga í gin ljónsins - af fúsum og frjálsum vilja

    21.03.2019   Lífeyrismál.is
  Eins gott að sérfræðingar í lífeyrismálum séu vel að sér þegar Góisportrönd er annars vegar.

  Guðrún Hafsteinsdóttir í áhugaverðu viðtali á Hringbraut

    21.03.2019   Lífeyrismál.is
  Guðrún er formaður Samtaka iðnaðarins og jafnframt formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða.