Fréttir

Ársfundur 2018

  25.04.2018

ÁRSFUNDUR

 

verður haldinn í fundarsal sjóðsins

fimmtudaginn 3. maí 2018, kl. 16:00

 

        Dagskrá:

 

          1.  Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum

          2.  Önnur mál, löglega upp borin

 

 

          Á fundinum mun Vigfús Ásgeirson trygginga-

          stærðfræðingur gera grein fyrir tryggingafræðilegri

          úttekt á sjóðnum.

 

 

Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum

með málfrelsi og tillögurétti.

 

LÍFEYRISSJÓÐUR VESTMANNAEYJA

Skólavegur 2,  ,  900 Vestmannaeyjar

Sími 481-1008,  http://www.lsv.is

 

Recent Posts

  "Framtíðarsýn fyrir lífeyriskerfið" á Grandhóteli 2. apríl

    21.03.2019   Lífeyrismál.is
  Fjármálaeftirlitið stendur fyrir morgunverðarfundi um lífeyriskerfið í tilefni 20 ára afmælis.

  Sjáðu Ingólf ganga í gin ljónsins - af fúsum og frjálsum vilja

    21.03.2019   Lífeyrismál.is
  Eins gott að sérfræðingar í lífeyrismálum séu vel að sér þegar Góisportrönd er annars vegar.

  Guðrún Hafsteinsdóttir í áhugaverðu viðtali á Hringbraut

    21.03.2019   Lífeyrismál.is
  Guðrún er formaður Samtaka iðnaðarins og jafnframt formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða.