Safn I

Safn I er áhættulítið verðbréfasafn, einkum samansett af íslenskum ríkisskuldabréfum og í litlum mæli af innlendum hlutabréfum og erlendum verðbréfum. Safnið hentar vel þeim, sem vilja tryggja sér jafna og stöðuga ávöxtun, með lágmarksáhættu. Það er heppilegt fyrir þá sem eiga ekki mikil lífeyrisréttindi, eru e.t.v. að nálgast eftirlaunaaldur og þola því illa áhættu í fjárfestingum. Áhættuminni ávöxtunarleiðir henta betur, þegar líður á ævina.
Hentar fyrir 55 ára og eldri.

Fjárfestingastefna:
 Safn I
Verðtryggð innlán   0 - 30%
Ríkisskuldabréf 60 - 90%
Innlend hlutabréf   0 - 10%
Erlend verðbréf   0 - 30%