Fréttir

Verða lífeyrissjóðir of stórir fyrir Ísland?

  18.04.2018   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við vefmiðilinn Kjarnann, standa fyrir morgunverðarfundi 9. maí kl. 8:30 - 10:00 þar sem leitast verður við að svara þeirri spurningu hvort íslenska lífeyrissjóðakerfið sé of stórt miðað við hagkerfi landsins. Framsögumenn menn verða þeir Þorbjörn Guðmunsson, formaður stjórnar LL, Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við HÍ, Már Guðmundsson, bankastjóri Seðlabanka Íslands og Jón Þór Sturluson, starfandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Fundarstjóri verður Fanney Birna Jónsdóttir, aðstoðarfréttastjóri Kjarnans. Skráning á Lífeyrismál.is.

Minnum á morgunfund IcelandSIF og Landssamtaka lífeyrissjóða um siðferðileg viðmið í fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða

  18.04.2018   Lífeyrismál.is
Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 26. apríl kl. 9:30 - 12:00. Skráning á Lífeyrismál.is.

Morgunfundur um siðferðileg viðmið í fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða

  12.04.2018   Lífeyrismál.is
Fimmtudaginn 26. apríl kl. 9:30 - 12:00 standa IcelandSIF í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða fyrir morgunfundi á Grand Hótel Reykjavík. Þar mun vinnuhópur á vegum IcelandSIF, ásamt öðrum sérfræðingum, kynna greiningar á því hvaða sjónarmiða og viðmiða mögulegt er að líta til þegar lífeyrissjóður setur sér stefnu um siðferðileg viðmið í fjárfestingum. Skráning á Lífeyrismál.is

Starfsfólk lífeyrissjóða fjölmennti á kynningarfund TR um örorkumál

  04.04.2018   Lífeyrismál.is
Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslu 4. apríl þar sem Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, fór yfir ferlið við umsóknir um öorkulífeyri hjá stofnuninni, samskiptin við lífeyrissjóðina og fleira.

Hádegisfræðslufundir - ítrekun

  03.04.2018   Lífeyrismál.is
LL minna á kynningu Tryggingastofnunar - ferli þegar sótt er um örorkulífeyri - á Grandhóteli á morgun 4. apríl kl. 12 - 13 og kynningu á embætti umboðsmanns skuldara á sama stað í hádeginu 10. apríl. Skráning á Lífeyrismál.is.

Kynning Tryggingastofnunar - ferli þegar sótt er um örorkumat

  26.03.2018   Lífeyrismál.is
Miðvikudaginn 4. apríl, kl. 12 - 13 mun sérfræðingur frá Tryggingastofnun halda fræðsluerindi á Grandhóteli um það ferli sem á sér stað þegar sótt er um örorkumat hjá stofnuninni, allt frá því að umsókn berst. Farið verður yfir það helsta sem hafa ber í huga og samskipti stofnunarinnar við lífeyrissjóði. Skráning á Lífeyrismál.is

Kynning Tryggingastofnunar - ferli þegar sótt er um örorkulífeyri

  26.03.2018   Lífeyrismál.is
Miðvikudaginn 4. apríl, kl. 12 - 13 mun sérfræðingur frá Tryggingastofnun halda fræðsluerindi á Grandhóteli um það ferli sem á sér stað þegar sótt er um örorkulífeyri hjá stofnuninni, allt frá því að umsókn berst. Farið verður yfir það helsta sem hafa ber í huga og samskipti stofnunarinnar við lífeyrissjóði. Skráning á Lífeyrismál.is

Kynning á embætti umboðsmanns skuldara

  26.03.2018   Lífeyrismál.is
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi þriðjudaginn 10. apríl en þá munu tveir sérfræðingar frá umboðsmanni skuldara kynna embættið og fara yfir stöðu mála, þróun umsóknarfjölda og tengsl embættisins við lífeyrissjóðina. Fundurinn er eingöngu ætlaður starfsmönnum og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is

FRESTAÐ - Kynningu á embætti umboðsmanns skuldara hefur verið frestað um óákveðinn tíma

  26.03.2018   Lífeyrismál.is
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi þriðjudaginn 10. apríl en þá munu tveir sérfræðingar frá umboðsmanni skuldara kynna embættið og fara yfir stöðu mála, þróun umsóknarfjölda og tengsl embættisins við lífeyrissjóðina. Skráning á Lífeyrismál.is

Viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands 2018

  26.03.2018   Lífeyrismál.is
Óskað er eftir tilnefningum til viðurkenninga Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar.

Lífeyrisréttindi, landamæri og EES-samningurinn

  22.03.2018   Lífeyrismál.is
„Íslendingar sem búið hafa í öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins kunna að eiga þar lífeyrisréttindi án þess að vita af því sjálfir. Hafi þeir samband við Tryggingastofnun sendum við umsókn út og síðan kemur í ljós hvort réttindi eru til staðar eða ekki,“ segir Anna Elísabet Sæmundsdóttir, deildarstjóri erlendra mála hjá Tryggingastofnun.

Evrópukeppni í fjármálalæsi

  21.03.2018   Lífeyrismál.is
Fjármálavit, verkefni um eflingu fjármálalæsis í efstu bekkjum grunnskólans sem Landssamtök lífeyrissjóða eru aðilar að, stóð nýverið fyrir "Fjármálaleikunum" þar sem nemendum í 10. bekkjum grunnskóla landsins gafst kostur á að spreyta sig á spurningum er tengjast ýmsum hliðum fjármála, þ.á.m. lífeyrismálum. Austurbæjarskóli var hlutskarpastur og hlýtur að launum 100 þúsund krónur og miða fyrir tvo fulltrúa skólans ásamt kennara til Brussel til að taka þátt í Evrópukeppni í fjármálalæsi 8. maí nk.

Félagsmálaskóli alþýðu - Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar

  09.03.2018   Lífeyrismál.is
Námskeið Félagsmálaskólans um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar með Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ, verður endurtekið 19. mars nk. vegna fjölda áskorana. Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans fyrir 12. mars.

Okkur ber að berjast gegn of miklum tekjutengingum

  05.03.2018   Lífeyrismál.is
segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Það er hlutverk Landssamtaka lífeyrissjóða að standa vörð um réttindi sjóðfélaga

  05.03.2018   Lífeyrismál.is
segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Eðlilegt að stuðla að meiri atvinnuþátttöku eldri borgara

  01.03.2018   Lífeyrismál.is
„Sterk rök eru fyrir því að hvetja til meiri atvinnuþátttöku eldri borgara í ljósi stöðunnar í samfélaginu," segir dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur.

PensionsEurope heldur sína árlegu ráðstefnu í Brussel í júní

  28.02.2018   Lífeyrismál.is
Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er "Future of Work and Pensions". Ráðstefnan er haldin dagana 6 og 7 júní.

Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi

  21.02.2018   Lífeyrismál.is
Samtökin sem kalla sig IcelandSIF voru stofnuð í nóvember sl. og héldu nýverið sinn fyrsta opinbera fund.

Námskeið Félagsmálaskóla alþýðu um áhættustjórnun lífeyrissjóða. Skráningu lýkur á hádegi 20. febrúar

  19.02.2018   Lífeyrismál.is
Á námskeiðinu verður efni nýrrar reglugerðar um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, sem tók gildi vorið 2017, kynnt. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 26. febrúar kl. 9. - 12. Skráning á vef Félagsmálaskólans.

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

  14.02.2018   Lífeyrismál.is
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi á Grandhóteli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12:00 - 13:00 með sérfræðingum Tryggingastofnunar í erlendum málum. Farið verður yfir ífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn, fjallað um verklag TR, aðkomu lífeyrissjóðanna, það sem framundan er í málaflokknum og fleira. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is.

Nýlegar fréttir

  Raunávöxtun samtryggingarsjóða á Lífeyrismál.is

    04.06.2019   Lífeyrismál.is
  Upplýsingar um raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða eru nú birtar með svipuðum hætti og ávöxtunartölur séreignarleiða.

  Vel lukkuð afmælishátíð í Hofi og í Hörpu

    04.06.2019   Lífeyrismál.is
  Við þökkum öllum sem fögnuðu 50 ára afmælinu með okkur. TAKK!

  Fróðleg, skemmtileg og notaleg fimmtugsafmælisveisla í Hörpu

    29.05.2019   Lífeyrismál.is
  Við endurtökum leikinn í Hofi, Akureyri, á morgun, uppstigningardag 30. maí kl. 15.