Fréttir

Vegna umfjöllunar Kveiks um rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna

  10.10.2018   Lífeyrismál.is
Rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóða er með því lægsta sem þekkist.

Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?

  09.10.2018   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir kynningu fyrir Mannauð, - félag mannauðsfólks á Íslandi.

Uppgjör lífeyrissjóða og áskoranir í öðru tölublaði Fjármála 2018

  01.10.2018   Lífeyrismál.is

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt úr ársreikningum lífeyrissjóða fyrir árið 2017.

Birtufólk markar græn spor í starfsemina og tilveruna

  28.09.2018   Lífeyrismál.is
„Táknræn staðfesting á því að við höfum sett okkur umhverfisstefnu og valið henni heitið Græn spor Birtu."

Yfirlýsing frá Landssamtökum lífeyrissjóða vegna málefna Bakkavarar

  27.09.2018   Lífeyrismál.is
Ef uppi er rökstuddur grunur um að eitthvað ólögmætt athæfi hafi átt sér stað ber að koma málinu í réttan farveg.

Afskiptaleysi lífeyrissjóða heyrir sögunni til

  26.09.2018   Lífeyrismál.is
Þeir eru ekki lengur áhorfendur á hliðarlínunni. Þeir eru komnir inn á völlinn og hafa frumkvæði bæði í sókn og vörn.

Fjármálavit rúllar af stað og skráning leiðbeinenda er hafin

  06.09.2018   Lífeyrismál.is
Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.

Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.

  06.09.2018   Lífeyrismál.is
Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.

"Einn fyrir alla og allir fyrir einn"

  06.09.2018   Lífeyrismál.is
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið.

Veit virkilega enginn hvað lífeyrir er?!

  31.08.2018   Lífeyrismál.is
Veit'ða ekki. Hef ekki hugmynd. Nei. Er að borða! Svörin sem Gói sportrönd fékk - en þó ekki öll!

Aukaaðalfundur LL 2018

  20.08.2018   Lífeyrismál.is
Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í húsakynnum samtakanna 20. ágúst 2018. Eitt mál var á dagskrá. Kosning nýs stjórnarmanns.

Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar

  19.07.2018   Lífeyrismál.is
Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.

„Fyrirsætur lífeyrissjóðanna“ fá liðsauka

  19.07.2018   Lífeyrismál.is
Sigurður Sigurðsson, netagerðarmaður á eftirlaunum, er "afinn" í hópnum og kann því vel.

Aukaaðalfundur LL, 20. ágúst 2018

  18.07.2018   Lífeyrismál.is
Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar mánudaginn 20. ágúst 2018 kl. 17:00.

Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

  29.06.2018   Lífeyrismál.is
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara í áhugaverðu viðtali um árin 30.

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð 1. júlí

  29.06.2018   Lífeyrismál.is
Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig 1. júlí.

Hækkun á framlagi launagreiðenda 1. júlí

  29.06.2018   Lífeyrismál.is
Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig 1. júlí.

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð

  26.06.2018

Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig þann 1. júlí næstkomandi, úr 10% í 11,5%. Samið var um hækkunina í kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins 21. janúar 2016.

Hækkunin nær til þeirra launþega sem fengu 8% mótframlag þegar skrifað var undir umræddan samning. Breytingin hefur engin önnur áhrif gagnvart launagreiðendum nema að því leyti að iðgjaldið hækkar.

Frekari upplýsingar um samkomlag ASÍ og SA má sjá á heimasíðu ASÍ:

http://www.asi.is/um-asi/utgafa/frettasafn/almennar-frettir/samkomulag-asi-og-sa-um-haekkun-a-framlagi-atvinnurekenda-i-lifeyrissjodi/

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði og stöðu þeirra við árslok 2017

  25.06.2018   Lífeyrismál.is
Í fréttatilkynningu frá FME segir m.a. að tryggingafræðileg staða samtryggingardeilda lífeyrissjóða hafi batnað milli ára vegna bættrar ávöxtunar og á það bæði við um sjóði á almennum vinnumarkaði og sjóði með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga.

Ávöxtun ársins 2017 var góð og tryggingafræðileg staða batnað

  25.06.2018   Lífeyrismál.is
Tryggingafræðileg staða samtryggingardeilda lífeyrissjóða hefur batnað milli ára.

Nýlegar fréttir

  Áætluð raunávöxtun yfir 11% á árinu 2019

    21.01.2020   Lífeyrismál.is
  Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið yfir 11% á árinu 2019.

  Lífeyrisréttindin verðmætari en húsið og bíllinn

    02.01.2020   Lífeyrismál.is
  Ekki bíða með að velta vöngum yfir lífeyrismálum. Gerðu það snemma á vinnuferlinum.

  Ráðlegt að hyggja í tíma að lífeyrisréttindum

    02.01.2020   Lífeyrismál.is
  Lífeyrisréttindi eru verðmætasta eign okkar og skipta meira máli en íbúðir, bílar eða sumarhús!