Fréttir

Fjármálavit rúllar af stað og skráning leiðbeinenda er hafin

  06.09.2018   Lífeyrismál.is
Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.

Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.

  06.09.2018   Lífeyrismál.is
Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.

"Einn fyrir alla og allir fyrir einn"

  06.09.2018   Lífeyrismál.is
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið.

Veit virkilega enginn hvað lífeyrir er?!

  31.08.2018   Lífeyrismál.is
Veit'ða ekki. Hef ekki hugmynd. Nei. Er að borða! Svörin sem Gói sportrönd fékk - en þó ekki öll!

Aukaaðalfundur LL 2018

  20.08.2018   Lífeyrismál.is
Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í húsakynnum samtakanna 20. ágúst 2018. Eitt mál var á dagskrá. Kosning nýs stjórnarmanns.

Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar

  19.07.2018   Lífeyrismál.is
Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.

„Fyrirsætur lífeyrissjóðanna“ fá liðsauka

  19.07.2018   Lífeyrismál.is
Sigurður Sigurðsson, netagerðarmaður á eftirlaunum, er "afinn" í hópnum og kann því vel.

Aukaaðalfundur LL, 20. ágúst 2018

  18.07.2018   Lífeyrismál.is
Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar mánudaginn 20. ágúst 2018 kl. 17:00.

Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

  29.06.2018   Lífeyrismál.is
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara í áhugaverðu viðtali um árin 30.

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð 1. júlí

  29.06.2018   Lífeyrismál.is
Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig 1. júlí.

Hækkun á framlagi launagreiðenda 1. júlí

  29.06.2018   Lífeyrismál.is
Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig 1. júlí.

Hækkun á framlagi launagreiðenda í lífeyrissjóð

  26.06.2018

Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig þann 1. júlí næstkomandi, úr 10% í 11,5%. Samið var um hækkunina í kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins 21. janúar 2016.

Hækkunin nær til þeirra launþega sem fengu 8% mótframlag þegar skrifað var undir umræddan samning. Breytingin hefur engin önnur áhrif gagnvart launagreiðendum nema að því leyti að iðgjaldið hækkar.

Frekari upplýsingar um samkomlag ASÍ og SA má sjá á heimasíðu ASÍ:

http://www.asi.is/um-asi/utgafa/frettasafn/almennar-frettir/samkomulag-asi-og-sa-um-haekkun-a-framlagi-atvinnurekenda-i-lifeyrissjodi/

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði og stöðu þeirra við árslok 2017

  25.06.2018   Lífeyrismál.is
Í fréttatilkynningu frá FME segir m.a. að tryggingafræðileg staða samtryggingardeilda lífeyrissjóða hafi batnað milli ára vegna bættrar ávöxtunar og á það bæði við um sjóði á almennum vinnumarkaði og sjóði með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga.

Ávöxtun ársins 2017 var góð og tryggingafræðileg staða batnað

  25.06.2018   Lífeyrismál.is
Tryggingafræðileg staða samtryggingardeilda lífeyrissjóða hefur batnað milli ára.

Erfiður hjalli að minnka við sig húsnæði

  14.06.2018   Lífeyrismál.is
Ari Skúlason, hagfræðingur í Landsbankanum, flutti á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í maí sl. áhugavert erindi sem bar yfirskriftina „Er eldra fólk unglingar nútímans?". Í viðtali við Lífeyrismál.is kemur Ari víða við og segist meðal annars óþægilega oft verða var við það að fólk veit lítið um lífeyrisréttindi sín og stöðu þegar starfsferli lýkur.

Fréttabréfið okkar og ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR)

  14.06.2018   Lífeyrismál.is
Fréttabréf Lífeyrismála.is berst þér vegna þess að nafn þitt er á póstlistanum okkar. Við sendum fréttabréfið til að koma áleiðis áhugaverðum fréttum, greinum og viðtölum við fólk í leik og starfi sem tengjast lífeyrismálum sem og upplýsingum um málþing, ráðstefnur og aðra viðburði. Við viljum gjarnan halda áfram að senda þér fréttabréfið en ef þú vilt taka þig af listanum geturðu hvenær sem er gert það með því að smella á hlekkinn „unsuscribe from this list" neðst í fréttabréfinu.

Lífeyrismál.is og ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR)

  14.06.2018   Lífeyrismál.is
Fréttabréf Lífeyrismála.is berst þér vegna þess að nafn þitt er á póstlistanum okkar. Við sendum fréttabréfið til að koma áleiðis áhugaverðum fréttum, greinum og viðtölum við fólk í leik og starfi sem tengjast lífeyrismálum sem og upplýsingum um málþing, ráðstefnur og aðra viðburði sem tengjast Landssamtökum lífeyrissjóða. Við viljum gjarnan halda áfram að senda þér fréttabréfið en ef þú vilt taka þig af listanum geturðu hvenær sem er gert það með því að smella á hlekkinn „unsuscribe from this list" neðst í fréttabréfinu.

Ávöxtun allra leiða séreignarsparnaðar

  08.06.2018   Lífeyrismál.is
Á Lífeyrismál.is finnur þú töflu sem sýnir samanburð á nafnávöxtun og veitir upplýsingar um eignasamsetningu að baki mismunandi sparnaðarleiðum lífeyrissjóðanna.

„Fyrstu skref í fjármálum" kennslubók í fjármálalæsi

  06.06.2018   Lífeyrismál.is

Tvær konur gegna æðstu forystustörfum lífeyrissjóðakerfis landsmanna

  29.05.2018   Lífeyrismál.is
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, var í dag kjörin formaður Landssamtaka lífeyrissjóða. Guðrún er fyrsta konan í formannsstóli Landssamtaka lífeyrissjóða frá því þau voru stofnuð 18. desember 1998. Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða frá 2011 er Þórey S. Þórðardóttir. Í fyrsta sinn gegna því konur báðum æðstu forystustörfum lífeyrissjóðakerfis landsmanna.

Nýlegar fréttir

  Raunávöxtun samtryggingarsjóða á Lífeyrismál.is

    04.06.2019   Lífeyrismál.is
  Upplýsingar um raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða eru nú birtar með svipuðum hætti og ávöxtunartölur séreignarleiða.

  Vel lukkuð afmælishátíð í Hofi og í Hörpu

    04.06.2019   Lífeyrismál.is
  Við þökkum öllum sem fögnuðu 50 ára afmælinu með okkur. TAKK!

  Fróðleg, skemmtileg og notaleg fimmtugsafmælisveisla í Hörpu

    29.05.2019   Lífeyrismál.is
  Við endurtökum leikinn í Hofi, Akureyri, á morgun, uppstigningardag 30. maí kl. 15.