Fréttir

"Cutting through the noise" í Dublin

  16.07.2019   Lífeyrismál.is
Fræðslumál lífeyrissjóða í brennidepli á ráðstefnu á Írlandi. Ísland fer nýstárlegar leiðir í fræðslumálum.

Sjómannaforinginn í forystusveit lífeyrissjóða

  12.07.2019   Lífeyrismál.is
Í skemmtilegu viðtali við Lífeyrismál.is. Siglfirski Eyjamaðurinn Valmundur Valmundsson.

Birta fær jafnlaunavottun, fyrst lífeyrissjóða

  02.07.2019   Lífeyrismál.is
Vegferð og upphaf, ekki endastöð, segir framkvæmdastjóri Birtu, Ólafur Sigurðsson.

Meðalávöxtun íslenskra lífeyrissjóða 2018 góð í alþjóðlegum samanburði

  01.07.2019   Lífeyrismál.is
Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar við árslok 2018.

Raunávöxtun samtryggingarsjóða á Lífeyrismál.is

  04.06.2019   Lífeyrismál.is
Upplýsingar um raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða eru nú birtar með svipuðum hætti og ávöxtunartölur séreignarleiða.

Vel lukkuð afmælishátíð í Hofi og í Hörpu

  04.06.2019   Lífeyrismál.is
Við þökkum öllum sem fögnuðu 50 ára afmælinu með okkur. TAKK!

Fróðleg, skemmtileg og notaleg fimmtugsafmælisveisla í Hörpu

  29.05.2019   Lífeyrismál.is
Við endurtökum leikinn í Hofi, Akureyri, á morgun, uppstigningardag 30. maí kl. 15.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 2019

  29.05.2019   Lífeyrismál.is
Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku Landssamtaka lífeyrissjóða á aðalfundi 28. maí, öðru sinni.

Nýtt merki Landssamtaka lífeyrissjóða

  29.05.2019   Lífeyrismál.is
Nýtt merki Landssamtaka lífeyrissjóða Landssamtök lífeyrissjóða hafa fengið nýtt merki/logo sem verður einkenni samtakanna héðan í frá samkvæmt ákvörðun stjórnar þeirra í fyrri viku. Höfundur merkisins er Þórhallur Kristjánsson, grafískur hönnuður s...

Já, við höfum gengið til góðs!

  28.05.2019   Lífeyrismál.is
Segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, sem býður til afmælisveislu í Hörpu í dag og í Hofi á fimmtudaginn.

50 ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði

  27.05.2019   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða bjóða til afmælisfagnaða í Hörpu og í Hofi. Samkomurnar eru opnar og allir velkomnir.

Merkum tímamótum í lífeyrissjóðakerfinu fagnað

  20.05.2019   Lífeyrismál.is
"19. maí 1969 var lagður grunnur að lífeyrissjóðakerfinu sem við höfum búið við allar götur síðan."

Fagnaðu með okkur 50 ára afmælinu!

  16.05.2019   Lífeyrismál.is
Landsmönnum öllum er boðið til góðvina- og afmælisfagnaðar í Hörpu 28. maí og í Hofi 30. maí. Skráning á Lífeyrismál.is.

Fagnaðu með okkur 50 ára afmæli!

  16.05.2019   Lífeyrismál.is
Landsmönnum öllum er boðið til góðvina- og afmælisfagnaðar í Hörpu 28. maí og í Hofi 30. maí

"Hálf öld frá því samið var á almennum markaði um skylduaðild að lífeyrissjóðum"

  26.04.2019   Lífeyrismál.is
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali við Kjölfestu, fréttabréf Stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.

"Lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga raskað"

  26.04.2019   Lífeyrismál.is
Segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu

"Endurskoða þarf regluverk um lífeyrissparnað"

  17.04.2019   Lífeyrismál.is
Er yfirskrift greinar eftir Ólaf Pál Gunnarsson, framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins, í Fréttablaðinu 17. apríl.

Ársfundur 2019

  10.04.2019

Ársfundur verður haldinn í fundarsal sjóðsins fimmtudaginn 2. maí 2019, kl. 16:00

        Dagskrá:

          1.  Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum

          2.  Önnur mál, löglega upp borin

 

          Á fundinum mun Vigfús Ásgeirson trygginga-

          stærðfræðingur gera grein fyrir tryggingafræðilegri

          úttekt á sjóðnum.

 

Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum

með málfrelsi og tillögurétti.

 

"Vel á minnst, lifeyrisgattin.is er frábærlega vel gert tól..."

  09.04.2019   Lífeyrismál.is
Fjármála- og efnahagsráðherra í áhugaverðu viðtali í afmælisriti Landssambands eldri borgara.

Í mörg horn að líta við endurskoðun lífeyrissjóðalaganna

  03.04.2019   Lífeyrismál.is
Fjölmenni sótti morgunverðarfund FME þar sem rætt var um framtíð lífeyriskerfisins.

Nýlegar fréttir

  "Cutting through the noise" í Dublin

    16.07.2019   Lífeyrismál.is
  Fræðslumál lífeyrissjóða í brennidepli á ráðstefnu á Írlandi. Ísland fer nýstárlegar leiðir í fræðslumálum.

  Sjómannaforinginn í forystusveit lífeyrissjóða

    12.07.2019   Lífeyrismál.is
  Í skemmtilegu viðtali við Lífeyrismál.is. Siglfirski Eyjamaðurinn Valmundur Valmundsson.

  Birta fær jafnlaunavottun, fyrst lífeyrissjóða

    02.07.2019   Lífeyrismál.is
  Vegferð og upphaf, ekki endastöð, segir framkvæmdastjóri Birtu, Ólafur Sigurðsson.